Náttúrugripasafn, 283. mál til umsagnar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 271
29. mars, 2011
Annað
Fyrirspurn
Menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um uppbyggingu Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi, 283. mál. Þess er óskað að umsögn berist fyrir 28. mars nk. Lögð fram umsögn umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn  umhverfisfulltrúa en vil bæta við að staðsetning nærrí geymslurými eða húsnæði Náttúrfræðistofnuar væri heppilegri þar sem ekki þyrfti að flytja sýningargripi um langan veg, þar sem um afar viðkæman safnkost sé að ræða.
Uppbygging náttúrugripasafns í nálægð við Náttúrugripastofnun mundi án efa vera til styrkingar við almenna starfsemi stofnunarinnar.