Kaplakriki, mhl 06 og 07, byggingarstig og notkun
Kaplakriki
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 442
8. janúar, 2013
Annað
Fyrirspurn
Sjálfsafgreiðslustöð Atlansolíu, Kaplakriki, mhl 06, 07 eru skráðar á bst 1, þrátt fyrir að vera löngu byggðir og hafa verið teknir í notkun. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 06.04.11 byggingarstjóra skylt að sækja um fokheldisúttekt innan þriggja vikna og síðan lokaúttekt. Ekki hefur verið brugðist við erindinu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekar tilmæli sín. Verði ekki brugðist við erindinu innan fjögurra vikna frá dagssetningu fundarins mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á byggingarstjórann og senda erindi um áminningu á Mannvirkjastofnun í smræmi við 56. og 57. grein laga um mannvirki nr. 160/2010