Kaplahraun 2-4.Umgengni á lóð.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 439
12. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Komið hefur í ljós að frágangur á bílaplani er ekki fullnægjandi þar sem engin niðurföll eru innan lóðar og allt vatn rennur útá götu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir lóðarhafa skylt að gera fullnægjandi ráðstafanir til þess að yfirborðsvatn af lóð hans valdi ekki tjóni eða óþægindum á nágrannalóð eða gangstétt skv. 66. gr. byggingarreglugerðar.