Lánshæfi Hafnarfjarðarbæjar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3371
13. mars, 2014
Annað
Fyrirspurn
Fulltúar Reitunar mættu á fundinnn og kynntu nýtt mat á lánshæfi Hafnarfjarðarbæjar. Samkvæmt nýju mat hefur lánshæfið hækkað um 2 flokka og er nú i.BBB1.
Svar

Lagt fram til kynningar.
Jafnframt er bæjarstjóra falið að kynna niðurstöðu matsins.