Lánshæfi Hafnarfjarðarbæjar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3395
4. desember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Bæjarstjóri gerir grein fyrir málinu. Lögð fram eftirfarandi tillaga: Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkir að segja upp samningi við Reitun ehf um greiningu og mat á lánshæfi.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu.