Bjarkavellir 1a, 1b og 1c deiliskipulagsbreyting.
Bjarkavellir 1A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 284
18. október, 2011
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju bréf frá Guðlaugi Adolfssyni f.h. Valhúsa námsmannaíbúða ehf dags. 19.05.11 þar sem spurst er fyrir um breytingu á deiliskipulagi úr námsmannaíbúðum í litlar ódýrar íbúðir á almennum markaði. Lagður fram skipulagsuppdráttur Teiknistofunnar Strandgötu 11 dags. 3. okt. 2011.
Svar

Skipualgs- og byggingarráð samþykkir að auglýsa deiliskipulagsbreytingu fyrir Bjarkavelli 1, Hafnarfirði í samræmi við ákvæði 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 197727 → skrá.is
Hnitnúmer: 10003978