SSH framtíðarhópur safnamál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3365
5. desember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Kópavogsbæjar dags. 28. nóvember sl. varðandi samstarf um rekstur héraðsskjalasafns.
Svar

Bæjarráð samþykkir erindið og tilnefnir Jónu Ósk Guðjóndóttur sem fulltrúa sinn.