Fatlaðir, málefni, eignarhald og leiga fasteigna
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3292
9. júní, 2011
Annað
Fyrirspurn
Farið yfir stöðuna varðandi eignarhald og umsýslu fasteigna sem falla undir málaflokkinn. Einnig gerð grein fyrir rekstrarlegum þáttum málsins. Fjármálastjóri og rekstrarstjóri Félagsþjónustunnar mættu til fundarns og fóru yfir málið.
Svar

Bæjarráð samþykkir að fela starfshóp sem skipaður skal starfsmönnum fjölskylduþjónustu og framkvæmda að fara yfir fasteignamálin og skila bæjarráði tillögu varðandi eignarhald.