Fatlaðir, málefni, eignarhald og leiga fasteigna
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3306
15. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Fjármálastjóri gerði grein fyrir samningum við fasteignasjóð Jöfnunarsjóðs um húsnæði vegna yfirtöku á málefnum fatlaðs fólks.
Svar

Bæjarráð samþykkir að ganga til samning um kaup á húsnæði vegna yfirtöku á málefnum fatlaðs fólks á grundvelli fyrirliggjandi gagna og vísar málinu til endanlegrar afgreiðslu fjárhagsáætlunar 2012 í bæjarstjórn.

Jafnframt heimilar bæjarráð bæjarstjóra að undirrita nauðsynleg skjöl varðandi kaupin þar á meðal lánasamninga.