Fatlaðir, málefni, eignarhald og leiga fasteigna
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3293
23. júní, 2011
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Lögð fram tillaga um að gengið verði til samninga við Jöfnunarsjóð varðandi húseignir ríkisins. Einnig lögð fram tillaga um breytingu húsaleigu samkvæmt bráðabirgðarákvæði reglugerðar nr. 1054/2010 um þjónustu við fatlað fólk á heimili sínu.
Svar

Bæjarráð samþykkir að ganga til samninga við fasteignasjóð Jöfnunarsjóðs um kaup á eftirtöldum eignum:
Bæjarhraun 2 hæfingarstöð
Hnotuberg 19 skammtímavistun
Berjahlíð 2 sambýli
Smárahvammur 3 sambýli
Blikaás 1 sambýli

Jafnfram samþykkir bæjarráð breytingu á húsaleigu samkvæmt bráðabirgðarákvæði reglugerðar nr. 1054/2010 um þjónustu við fatlað fólk á heimili sínu.