Tillögur Ungmennaráðs Hafnarfjarðar.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 277
21. júní, 2011
Annað
‹ 10
11
Fyrirspurn
Teknar til umræðu tillögur Ungmennaráðs Hafnarfjarðar: Skipulagsmál og umhverfi - bæjarmál -bæta stíga og samgöngur -við viljum fallegri ruslatunnur
Svar

Skipulags- og byggingarráð þakkar fyrir tillögurnar.

Skipulags- og byggingarráð telur tillögurnar góðar og bendir á að starfandi er sérstakur hópur sem er að skoða samgöngur og stígamál í Hafnarfirði í heild sinni.

Skipulags- og byggingarráð er sammála Ungmennaráðinu um að auka megi fjölbreytni í ruslatunnum og vísar tillögunni til framkvæmdasviðs.