Berjavellir 2, Lokaúttekt
Berjavellir 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 394
25. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lokaúttekt var framkvæmd 23.06.11, en lauk ekki þar sem athugasemdir voru gerðar.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að óska eftir endurtekinni lokaúttekt innan fjögurra vikna og bendir jafnframt á ábyrgð eiganda að hafa eftirlit með störfum byggingarstjóra.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 192347 → skrá.is
Hnitnúmer: 10066965