Fjóluás 22 - byggingarstig og notkun.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 365
22. júní, 2011
Annað
Fyrirspurn
Húsið hefur verið auglýst til sölu með myndum sem sýna fullbúið hús, en húsið er skráð fokhelt á byggingarstigi 4 og matsstigi 4.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi boðar til lokaúttektar dags. 07.07.11 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um.