Skipulags- og byggingarráð synjar erindinu þar sem það er ekki í samræmi við samþykkt bæjarins um skilti.
Skipulags- og byggingarráð tekur undir það sjónarmið að nauðsyn sé að kynna betur þjónustufyrirtæki í bænum og beinir því til skipulags- og byggingarsviðs að kanna slíkt í samvinnu við umhverfis- og framkvæmdasvið.