Fjóluhlíð 17, ólöglegar framkvæmdir
Fjóluhlíð 17
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 366
29. júní, 2011
Annað
Fyrirspurn
Við byggingareftirlit 28.6.11 kom i ljós að verið var að taka óskráð rými í notkun og sagað hafði verið úr burðarveggjum hússins án byggingarleyfis. Eftirlitsmaður Skipulags- og byggingarfulltrúa stöðvaði framkvæmdir sem voru í gangi.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda skylt að sækja um byggingarleyfi fyrir framkvæmdunum í samræmi við grein 11 og 12.7 í byggingarreglugerð.Verði ekki brugðist við því innan tveggja vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita úrræði 56. greinar mannvirkjalaga um dagsektir.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120461 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030891