Hvammabraut 2, lóð fyrir dreifistöð
Hvammabraut 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1672
18. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
18.liður úr fundargerð BÆJH frá 12.janúar sl. Tekin fyrir að nýju umsókn HS veitna um lóð fyrir dreifistöð við Hvammabraut á móts við Jófríðastaðarveg. Skipulagsbreyting var auglýst 27. desember sl. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að veit HS veitum lóð fyrir dreifistöð við Hvammabraut í samræmi við fyrirliggjandi gjögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa."
Svar

Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121154 → skrá.is
Hnitnúmer: 10033483