Hnoðravellir 56-58.Umgengni á lóð.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 389
14. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Borist hafa ítrekaðar kvartanir frá nágrönnum vegna slæmrar umgengni á lóð.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekar tilmæli sín. Verði ekki brugðist við erindinu innan 5 vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á lóðarhafa í samræmi við 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.