Skógarás 2, tvær íbúðir
Skógarás 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 283
5. október, 2011
Annað
Fyrirspurn
Regin Grímsson óskar með bréfi dags 18.08.2011 eftir að fá að breyta Skógarás 2 í tveggja íbúða hús.Efri og neðri hæð með tveimur fastanúmerum. Skipulags- og byggingarráð fól sviðsstjóra 06.09.11 að gera grófa úttekt á því hvaða áhrif það gæti haft á heildar íbúafjölda í Áslandi 3 væri farið út í það að þétta byggð með umbeðnum hætti og skoða jafnframt hvaða áhrif það hefði á aðra þjónustuþætti miðað við núverandi ástand. Lögð fram athugun skipulags- og byggingarsviðs á þessum þáttum.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur sviðsstjóra að undirbúa hverfiskönnun þar sem meðal annars verði kannaður hugur íbúa í Áslandi 3 til fjölgunar skráðra íbúða og fleiri þátta er varða skipulag og framkvæmdir í hverfinu.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 207288 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092521