Álfaskeið 59.Kofi utan lóðar.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 392
11. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Borist hefur athugasemd frá nágranna um kofa utan lóðarinnar Álfaskeið nr. 59. Skipulags- og byggingarfulltrúi hefur gert eiganda skylt að fjarlægja kofann. Skipulags- og byggingarfulltrúi benti 03.10.2011 eiganda á að sækja um lóðarstækkun til bæjarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekar ábendingu sína, en kofinn skal fjarlægður innan fjögurra vikna að öðrum kosti.