SSH framtíðarhópur, sorphirða
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3298
8. september, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagðar fram tillögur og lokaskýrsla verkefnishóps SSH um sorphirðu frá 21. júní sl. varðandi sameiginlega sýn á framtíð flokkunar sorps og sorphirðumála. Bæjarstjóri gerði grein fyrir vinnu framtíðarhópsins og þeirra verkefnahópa sem þegar hafa skilað af sér sbr. næstu 4 mál hér á eftir.
Lagt fram fundarboð framtíðarhópsins og stjórnar SSH þar sem boðað er til morgunverðarfundar 23. september nk. kl. 08:30 varðandi þessi mál.
Svar

Bæjarráð vísar málinu til kynningar í umhverfis- og framkvæmdaráði.