Ólafur Ingi Tómasson tók til máls,þá Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Ólafur Ingi Tómasson kom að andsvari við ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari.
Rósa Guðbjartsdóttir tók síðan til máls og þá bæjarstjóri Haraldur Líndal Haraldsson, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við ræðu bæjarstjóra Haraldar Líndal Haraldssonar.
Helga Ingólfsdóttir tók síðan til máls.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tekur undir bókun skipulags-og byggingarráðs með 11 samhljóða atkvæðum og gerir hana að sinni.