Undirhlíðar, sandspyrna
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 377
21. september, 2011
Annað
Fyrirspurn
Kvartmíluklúbbsins sendir bréf dags. 04.09.11 með beiðni um afnot af Undirhlíðanámu til keppnishalds í sandspyrnu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi synjar erindinu, þar sem skiuplags- og byggingarráð hefur áður synjað sambærilegu erindi. Náman er innan vatnsverndarsvæðis.