Undirhlíðar, sandspyrna
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 289
13. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir bréf Magnúsar Finnbjörnssonar f.h. Kvartmíluklúbbsins dags. 19.11.11 með beiðni um afnot af Undirhlíðanámu til keppnishalds í sandspyrnu. Lögð fram umsögn Vatnsveitustjóra dags. 30.11.11. Vatnsveitustjóri mætir á fundinn.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn vatnsveitustjóra þar sem fram kemur að aðeins séu 5 m niður á grunnvatn í nyrsta hluta námunnar og því ekki hægt að samþykkja erindið. Sviðsstjóra falið að ræða við umsækjendur um aðrar mögulegar staðsetningar fyrir starfsemina.