Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn vatnsveitustjóra þar sem fram kemur að aðeins séu 5 m niður á grunnvatn í nyrsta hluta námunnar og því ekki hægt að samþykkja erindið. Sviðsstjóra falið að ræða við umsækjendur um aðrar mögulegar staðsetningar fyrir starfsemina.