Fundarsköp bæjarstjórnar og stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar, Samþykkt
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3336
29. nóvember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirmynd innanríkisráðuneytisins að samþykkt um stjórn sveitarfélaga og ritun fundargerða.
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra og forsetanefnd að fara yfir núgildandi samþykktir með hliðsjón af fyrirmyndinni.