Skipulags- og byggingarráð tekur undir það sem kemur fram í erindisbréfi, en leggur jafnframt áherslu á að verkefni umhverifsteymis komi til reglulegs endumats. Þá er æskilegt að fundagerðir Umhverfisteymis verði lagðar fyrir bæði ráðið og umhverfis- og framkvæmdaráð.