Hjallabraut 35-43, gerð lóðarleigusamnings
Hjallabraut 35
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 425
5. september, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagfæra þarf mæliblöð vegna uppfærslu á lóðaleigusamning HS-Orku.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að breyta mæliblaði lóðar við Hjallabraut 35-43 í samræmi við uppfærðan lóðarleigusamning HS-orku.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120860 → skrá.is
Hnitnúmer: 10032545