Hjallabraut 35-43, gerð lóðarleigusamnings
Hjallabraut 35
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 442
8. janúar, 2013
Annað
Fyrirspurn
Athygli embættisins var vakin á því að aldrei var gefinn út lóðarleigusamningur fyrir lóðina Hjallabraut 35-43 á sínum tíma. Lagt fram nýtt mæliblað, þar sem lóðarstærðir leiðréttast.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir nýtt mæliblað dags. 5. september 2012.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120860 → skrá.is
Hnitnúmer: 10032545