Vesturbær, endurgert og nýtt deiliskipulag
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 742
21. september, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi ásamt greinargerð fyrir vesturbæ Hafnarfjarðar. Deiliskipulagstillagan hefur áhrif á mörk aðliggjandi deiliskipulaga og verða þau leiðrétt samhliða. Þar sem tillagan gengur yfir eldri deiliskipulög, verða þau felld úr gildi. Auk þess er lögð fram tillaga að verndarsvæði í byggð ásamt húsakönnun. Gögnunum fylgja fylgiskjöl og eru hluti skipulagsgagna skilmálablöð ásamt skýringum.
Svar

Tekið til umræðu.