Vesturbær, endurgert og nýtt deiliskipulag
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 770
3. nóvember, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram lagfærð greinargerð og skilmálatafla þar sem brugðist hefur verið við ábendingum og athugasemdum Skipulagsstofnunar auk minnisblaðs verkefnastjóra dags. 1.11.2022.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir uppfærð gögn og minnisblað vegna samantektar verkefnastjóra við athugasemdum Skipulagsstofnunar og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar.