Hafnarstjórn - 1400
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3302
3. nóvember, 2011
Annað
‹ 14
15
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 21.10. sl.
Svar

Lagt fram til kynningar. 15.1. 1109041 - Áætlun fyrir Hafnarfjarðarhöfn 2012 Rekstrar- og fjárhagsáætlun hafnarinnar 2012 tekin til síðari umræðu. Hafnarstjóri fór yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið á fjárhagsáætlun 2012 frá fyrri umræðu. Jafnframt kynnti hann útgönguspá fyrir árið 2011.
Hafnarstjórn samþykkir samhljóða framlagða áætlun fyrir árið 2012. og leggur til við bæjarstjórn Hafnarfjarðar að samþykkja hana. 15.2. 1011392 - Átaksverkefni tengd hafnsækinni starfsemi. Hafnarstjóri greindi frá fyrirtækjastefnumóti og sýningu hafnarinnar, ásamt fleiri íslenskum fyrirtækjum, í NUUK á Grænlandi. 15.3. 0909104 - Saga Hafnarfjarðarhafnar Formaður ritnefndar Ingvar Viktorsson gerði grein fyrir stöðu mála varðandi ritun sögu Hafnarfjarðrhafnar og tjáði fundarmönnum að bókin kæmi út á árinu 2012.