Klukkuvellir 20-26, lóðarumsókn
Klukkuvellir 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1671
19. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
20.liður úr fundargeð BÆJH frá 15.des. sl. Tekin fyrir að nýju umsókn Brynju hússjóðs Öryrkjabandalagsins um ofangreinda lóð. Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið. Bæjarráð leggur til við bæajrstjórn: "Bæjarstjórn samþykkir að úthluta Brynju, hússjóði Öryrkjabandalagsins lóðunum Klukkuvellir 20-26."
Svar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.