Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og fyrirtækja hans 2012-2015.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1676
14. mars, 2012
Annað
‹ 4
5
Fyrirspurn
4. liður úr fundargerð BÆJH frá 8.mars sl. Lögð fram drög að 3ja ára áætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans 2013-2015. Bæjarráð vísar fyrirliggjandi drögum að 3ja ára áætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans til fyrri umræðu í bæjastjórn.
Kynning á áætluninni verður kl. 13:00 fyrir bæjarstjórnarfundinn.
Svar

Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls. Þá Valdimar Svavarsson.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum að vísa drögum að 3ja ára áætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans til síðari umræðu í bæjarstjórn.