Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og fyrirtækja hans 2012-2015.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3309
9. febrúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Fjármálastjóri mætti á fundinn og gerði grein fyrir vinnu að 3ja ára áætlun bæjarsjóðs og stofnana hans 2013 - 2015. Einnig lögð fram tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun 2012 í samræmi við nýjan lánasamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. 6. dagskrárliður.
Svar

Bæjarráð vísar viðauka við fjárhagsáætlun 2012 til bæjarstjórnar.