Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og fyrirtækja hans 2012-2015.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3307
12. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Farið yfir fyrirhugaða vinnu við gerð þriggja ára áætlunar. Jafnframt lögð fram eftirfarandi tillaga.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: Bæjarstjórn Hafnfjarðar samþykkir að gjaldendur er greiða fasteignagjöld að fullu fyrir 16.02. 2011 fá 3% staðgreiðsluafslátt.
Svar

Bæjarráð vísar fyrirliggjandi tillögu til bæjarstjórnar