Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og fyrirtækja hans 2012-2015.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1670
7. desember, 2011
Annað
‹ 7
8
Fyrirspurn
7.liður úr fundargerð BÆJH frá 1.des. sl. Lögð fram drög að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og fyrirtækja hans árin 2012-2015. Lögð fram afgreiðsla fræðsluráðs á áætlun vegna fræðslumála og tillaga að gjaldskrám. Einnig afgreiðsla fjölskylduráðs vegna áætlunar fjölskylduþjónustu og gjaldskrám hennar. Bæjarráð vísar drögum af fjárhagsáætlun 2012 -2015 ásamt fyrirliggjandi tillögum á gjaldskrám til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Svar

Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls.

Rósa Guðbjartsdóttir vék af fundi kl. 17:30.

Valdimar Svavarsson tók til máls.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 10 samhljóða atkvæðum að vísa drögum að fjárhagsáætlun 2012-2015 ásamt fyririrliggjandi tillögum á gjaldskrám til síðari umræðu í bæjarstjórn.