Kaldárselsvegur, reiðleið í beygju.
Kaldárselsvegur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 389
14. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Haraldur Guðfinnsson form. reiðveganefnar Sörla óskar eftir að reiðleiðir í upplandinu verði endurskoðaðar skv. meðfylgjandi uppdrætti.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 195960 → skrá.is
Hnitnúmer: 10125531