Kaldárselsvegur, reiðleið í beygju.
Kaldárselsvegur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 285
1. nóvember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur dags. 25. október 2011 frá Haraldi Guðfinnssyni f.h. reiðveganefndar Sörla þar sem óskað er eftir úrbótum reiðstíga við Kaldárselsveg.
Svar

Skipulags- og byggingarráð synjar erindinu er varðar reiðleið meðfram Sléttuhlíð enda hún ekki í samræmi við skipulag á svæðinu. Skipulags- og byggingarráð leggur til við umhverfis- og framkvæmdaráð að það taki inn á fjárhagsáætlun framkvæmdir við skipulagðar reiðleiðir og tengingu við Smyrlabúð.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 195960 → skrá.is
Hnitnúmer: 10125531