Menningar- og ferðamálanefnd - 172
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3305
1. desember, 2011
Annað
‹ 18
19
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 23. nóvember sl.
Svar

19.1. 11021243 - Kvikmyndasafn Íslands og Bæjarbíó. Lögð fram drög að samningi Hafnarfjarðarbæjar við Menntamálaráðuneytið f.h. Kvikmyndasafns Íslands. Nefndin fór yfir samninginn og gerði nokkrar breytingar. Menningar- og ferðamálafulltrúa falið að vinna áfram að málinu.