Stígamót, fjárbeiðni fyrir árið 2012
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3305
1. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Stígamóta varðand styrk vegna ársins 2012 sem vísað var til bæjarráðs úr fjölskylduráði 16. nóvember sl.
Svar

Bæjaráð vísar málin til skoðunar við styrkúthlutanir ársins 2012.