Fjárhagsáætlun fræðsluþjónustu 2012
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1671
19. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
3.liður úr fundargerð BÆJH frá 15.des. sl. Lögð fram tillag fræðsluráðs að reglum og niðurgreiðslu vegna barna hjá dagforeldrum sem ráðið vísaði til bæjarráðs á fundi sínum 12. 12. sl. Bæjarráð vísar tillögu að gjaldskrá til bæjarstjórnar.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins vísa til bókunar fulltrúa sinna í fræðsluráði.
Svar

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Þá Kristinn Andersen og Eyjólfur Sæmundsson.

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, varabæjarfulltrúi, mætti á fundinn kl. 13:25.

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Eyjólfs Sæmundssonar. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. Kristinn Andersen kom að andsvari við fyrri ræðu Eyjólfs Sæmundssonar. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Helga Ingólfsdóttir tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu að reglum og niðurgreiðslu vegna barna hjá dagforeldrum með 6 atkvæðum. 5 sátu hjá.