Fjárhagsáætlun fræðsluþjónustu 2012
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3306
15. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillag fræðsluráðs að reglum og niðurgreiðslu vegna barna hjá dagforeldrum sem ráðið vísaði til bæjarráðs á fundi sínum 12. 12. sl.
Svar

Bæjarráð vísar tillögu að gjaldskrá til bæjarstjórnar.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins vísa til bókunar fulltrúa sinna í fræðsluráði.