Samband orkusveitarfélaga,
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3305
1. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagðar fram samþykktir og tilkynning um stjórn SO, Samband orkusveitarfélaga.
Svar

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að gerast stofnfélagi í Sambandi orkusveitarfélaga og staðfestir jafnframt að Gunnar Axel Axelsson verði fulltrúi Hafnarfjarðar í stjórn sambandsins."