Samband orkusveitarfélaga,
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1670
7. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
10.liður úr fundargerð BÆJH frá 1. des. sl. Lagðar fram samþykktir og tilkynning um stjórn SO, Samband orkusveitarfélaga. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að gerast stofnfélagi í Sambandi orkusveitarfélaga og staðfestir jafnframt að Gunnar Axel Axelsson verði fulltrúi Hafnarfjarðar í stjórn sambandsins."
Svar

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.