Frumvarp til laga um menningarminjar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 289
13. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur frá Guðjóni Bragasyni lögmanni Sambands sveitarfélaga dags. 28.11.11 þar sem kynnt er endurflutt frumvarp menntamálaráðherra um menningarminjar. Frumvarpið hefur ekki verið sent til umsagnar, en búast má við stuttum umsagnartíma.
Svar

Skipulag- og byggingarráð felur sviðsstjóra að undirbúa umsögn.