Björgunarsveit HFJ. staðsetning skilta 2011
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 388
7. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Björgnunarsveit HFJ sækir um að setja niður 13 skilti vísvegar um bæinn frá 10.des til 10.janúar.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið með því skilyrði að tryggilega verði gengið frá þeim gagnvart vindi og veðrum. Hafnarfjarðarbær ber enga ábyrgð á skaða sem hljótast kann af þeim sökum.