Áramótabrenna og Þrettándagleði, Samstarfssamningur 2011-12
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 389
14. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Knattspyrnufélagið Haukar sækir um leyfi fyrir áramótabrennu á auðri lóð að Tjarnarvöllum 7, Hafnarfirði, sama stað og undanfarin ár.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi fellst á að veita umbeðið leyfi með fyrirvara um samþykki slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.