Öldrunarsamtökin Höfn fulltrúaráð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1673
1. febrúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
3.liður úr fundargerð BÆJH frá 26.jan. sl. Lagt fram erindi Valgerðar Sigurðardóttur dags. 8. janúar 2012 þar sem hún segir af sér sem 1 af fulltrúum Hafnarfjarðbæjari í fulltrúaráð Hafnar vegna flutnings úr bænum. . Tillaga að afgreiðslu: Kosningu vísað til bæjarstjórnar.
Svar

Lögð fram tillaga um Geir Jónsson, Burknavöllum 1c, sem fulltrúa Hafnarfjarðarbæjar í fulltrúaráð Hafnar. Engar aðrar tilnefningar bárust og var tillagan samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.