Miðvangur 41, fyrirspurn til skipulags- og byggingafulltrúa
Miðvangur 41
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 390
21. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Fyrirspurn Jóns Ingvars Garðarsonar dags 14.12.11 varðar Miðvangi 41(Matshluti 01). Um er að ræða 200 fm og óskað er eftir að skipta eigninni í 2 hluta. Eignin hefur 2 innganga, annan á norður og hinn á vestur hlið.Inngangur á vesturhlið hef er hugsuð sem 100 fm aðstöðu fyrir rekstur. Í þeim hluta sem eftir stendur er áhugi fyrir að skipuleggja stúdíóíbúðir 1-3.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur neikvætt í erindið eins og það liggur fyrir og bendir jafnframt á að auglýst stúdíóíbúð sem umsækjandi vísar til er án samþykkis. Sjá meðfylgjandi minnispunkta.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121904 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036741