Norðurbakki 7-9, fyrirspurn
Norðurbakki 7A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 290
10. janúar, 2012
Annað
Fyrirspurn
Haghús ehf og Bygg Ben ehf leggja 20.12.2012 inn fyrirspurn, óska eftir leyfi til þess að fjölga íbúðum í blokkum tveimur við Norðurbakka 7. og 9. úr 62. íbúðum í allt að 78. íbúðir. Bílastæðum verður fjölgað til móts við þessa fjölgun íbúða, sjá meðfylgjandi gögn. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 21.12.2011, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur neikvætt í fyrirspurnina þar sem hún er ekki í samræmi við deiliskipulag og byggingarreglugerð.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 200310 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092205