Lónið og nágrenni, náttúruvernd
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 13 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 390
21. desember, 2011
Annað
Fyrirspurn
Kristján Freyr Karlsson óskar með bréfi dags. 15.12.2011 eftir að taka að sér umsjón og gæslu við Hvaleyrarlón og taka svæðið á sitt nafn.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur neikvætt í erindið þar sem það er í umsjá Umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar samkvæmt samningi við Umhverfisstofnun. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.